Sumaræfingar í borðtennis

Borðtennis sumaræfingar

Námskeið í borðtennis verður haldið í júní Íþróttahúsi Vallaskóla fyrir 10 ára og eldri.

Sumarsmiðjur Zelsiuz

Sumarsmiðjur Zelsiuz 2023

Félagsmiðstöðin Zelsíuz stendur fyrir sumarsmiðjum fyrir börn fædd 2010-2012 (5.-7. bekkur). Sumarsmiðjurnar hefjast mánudaginn 12. júní og eru til 14. júlí í húsnæði Sunnulækjarskóla. Boðið verður uppá fjölbreyttar smiðjur eins og skartgripagerð, matreiðslugerð, ævintýraferðir, ýmsar leikjasmiðjur og margt fleira.
sumaræfingar í frjálsum

Sumaræfingar frjálsíþróttadeildar UMF. Selfoss

Frjálsíþróttaæfingar verða í sumar með hefðbundnu sniði á glæsilegum frjálsíþróttavelli á Selfossi og í Selfosshöllinni. Boðið verður upp á æfingar í flokkunum 8 ára og yngri, 9–10 ára, 11–12 ára, 13.-14 ára , 15 ára og eldri og fullorðinsæfingar.
sumarnámskeið í handbolta

Sumarnámskeið Handknattleiksdeildar Selfoss

Handknattleiksdeild Selfoss stendur fyrir handboltanámskeiði fyrri hluta dags nokkrar vikur í sumar.
golf

Golfleikjanámskeið GOS 2023

GOLFLEIKJANÁMSKEIÐ GOS 2023

mótorkross

Sumarnámskeið - motorcrossdeildar UMFS

Motocrossnámskeið í sumar í Hrísmýri

 

Iðkendur knattspyrnudeildar Selfoss

Sumarnámskeið knattspyrnudeildar 2023

Sumarnámskeið 2023

reiðskóli sleipnis

Reiðskóli Sleipnis og Katrínar Evu

Reiðskóli Sleipnis og Katrínar Evu

sköpunarskólinn

Sumarnámskeið Sköpunarskólans 2023

Sumarnámskeið Sköpunarskólans 2023 Hugmyndasmiðja barna - Leiklistarnámskeið - Myndlistanámskeið

Sumarlestur 2023- Bókasafn Árborgar Selfossi

Bókasafn Árborgar Selfossi

Sumarlestur 2023

sumarfrístund

Sumarfrístund 2023

Sumarfrístund 2023 | Skráning

16. mars 2023

kayak

Kayaknámskeið UMF Stokkseyrar

Fyrir börn fædd 2007-2014 Námskeiðið er kjörin leið til að kynnast kayaksportinu og prófa nýtt og spennandi áhugamál. Kennd eru helstu grunnatriði til að stjórna Kayak og öryggisatriði. 
leikfélag selfoss

Leikhúsnámskeið

Leikhúsnámskeið

 

esports

Sumarnámskeið Rafíþróttadeildarinnar

Hvert námskeið verður ein vika í senn haldin á tímabilinu 12. Júní - 21. Júlí. Mánudag til föstudags fara fram tvö námskeið, fyrst kl. 09:00-12:00 og seinna kl. 13:00-16:00 Námskeiðin fara fram í Vallaskóla
Leikjanámskeið stokkseyri

Leikjanámskeið Stokkseyri - sumar 2023

Leikjanámskeið á Stokkseyri fyrir börn fædd 2012-2018. Inni og útileikir, fjöruferðir og margt skemmtilegt!
reiðskólinn á eyrarbakka

Reiðskólinn á Eyrarbakka

Reiðskólinn á Eyrarbakka 🏇🏽
Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga í sumar

Karfan

SELFOSS-KARFA- Sumarnámskeið 2023

SELFOSS-KARFA heldur fjögur sumarnámskeið í körfuknattleik sumarið 2023. Námskeiðin eru fyrir öll börn sem fædd eru 2017-2010. Öll námskeið munu fara fram í íþróttahúsinu við Vallaskóla. Í boði verða námskeið fyrir börn fædd 2017-2015 og eru  þau frá kl. 9:00-12:00. Áhersla er lögð á að læra körfubolta í gegnum skemmtilega leiki og æfingar. Öll námskeiðin hjá þessum hópi enda með óvæntum glaðningi.
Gobbigobb

Sveitanámskeið GobbiGobb

Sveitanámskeið GobbiGobb er fyrir krakka á aldrinum 6- 14 ára. Á námskeiðinu er margt skemmtilegt brallað. Við njótum alls þess besta sem sveitin hefur upp á að bjóða. Á hverjum degi vinnum við eitthvað með hesta. Auk þess förum við niður í fjöru, vöðum og veiðum hornsíli, kynnumst litlum sætum hænuungum og förum í allskonar skemmtilega leiki. Síðasta daginn förum við í ratleik og grillum sykurpúða.
Dungeons & Dragons

D&D sumarnámskeið - Dedication Dragons!

D&D sumarnámskeið fyrir þá sem hafa áhuga á ævintýrum, þrautum og samvinnu. Þátttakendur spila með öðrum ævintýramönnum í töfrandi ferð fulla af áskorunum, skrímslum og spennandi verkefnum.      Í námskeiðinu munu þátttakendur læra að búa til persónur í D&D, hvernig á að spila og vinna saman í hóp.
Fossbúar

Skátastarf Fossbúa

Skátastarf stefnir að því að gera einstaklinga sjálfstæða og tilbúna til að bregðast við því sem að höndum ber í gegnum athafnanám (learning by doing). Hlutverk skátahreyfingarinnar er að gera heiminn betri með skátaheitið og skátalögin að leiðarljósi.
TTT Selfosskirkju

Æskó - Æskulýðsfélag Selfosskirkju

Í TTT er margt skemmtilegt brallað. Við förum marga skemmtilega í leiki, föndrum, syngjum saman og skoðum kirkjuna í krók og kima.
3-6

Dansakademían haustönn

Haustönn hjá Dansakademíunni 

Sleipnir

Félagshesthús Sleipnis vetur 2022-2023

Image removed.

sund

Sundnámskeið vetur 2022-2023

Sundæfingar fyrir veturinn 2022-2023 Börn fædd 2016 og síðar eru velkomin í sundskólann í Guggusundi.
guggusund

Guggusund

Nýtt byrjendanámskeið í ungbarnasundi fyrir ca 2-7 mánaða börn hefst 26.maí. kennt 2x í viku á virkum dögum í 4 vikur alls 8 skifti. Kennt í gömlu innilauginni í sundhöll Selfoss
s

Hestaíþróttir Sleipnis

Í vetur mun Sleipnir starfrækja félagshesthús þar sem börnum og unglingum á aldrinum 12-16 ára býðst að stunda hestamennsku undir öruggri leiðsögn menntaðra reiðkennara frá Hólaskóla. Félagshesthúsið veitir þannig börnum og unglingum sem ekki hafa aðgang að hestum, tækifæri til þess að kynnast og stunda hestaíþróttir.
selurinn

Selurinn

Selurinn er fræðslu- og tómstundaklúbbur fyrir fatlaða einstaklinga á Suðurlandi. Notendum er mætt þar sem þeir eru staddir og er markmiðið að virkja þá til þátttöku í frístundum, efla félagsfærni og stuðla að valdeflingu og sjálfstæði.
z

Frístundaklúbburinn Kópurinn

Kópurinn er frístundaklúbbur ætlaður nemendum á sérnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurlands. Í Kópnum er notast við einstaklingsmiðaða þjónustu þar sem unnið er með styrkleika hvers og eins og notendum mætt þar sem þeir eru staddir.
cf

Crossfit 12-14 ára

Æfingar þar sem áhersla er lögð á tækni/líkamsbeitingu og æfingar með líkamsþyngd. Krakkarnir læra undirstöðu atriði i olympískum lyftingum ,fimleikum, kraftlyftingum ofl, bæta liðleika, snerpu, samhæfingu og jafnvægi.
cf

Crossfit 7-11 ára

Frábær alhliða undirbúningur fyrir hvaða íþrótt sem er. Krakkarnir læra undirstöðuatriði í olympískum lyftingum ,fimleikum,kraftlyftingum ofl, bæta liðleika, snerpu,samhæfingu og jafnvægi
sts

Stjörnusteinar Frístundaheimili

Frístundaheimili fyrir börn á Stokkseyri og Eyrarbakka
hólar

Hólar-Sunnulækjaskóli frístundaheimili

Frístundaheimili fyrir börn í Sunnulækjarskóla. Opið 13-16:30
bifröst

Bifröst-Vallaskóli frístundaheimili

Bifröst, frístundaheimili Vallaskóla er í boði fyrir börn úr 1.- 4. bekk Vallaskóla.
kids

Frístundaklúbburinn Kotið

Frístundaklúbburinn Kotið er fyrir grunnskólanemendur í 5.—10. bekk í Árborg sem eru með fatlanir.

e

Rafíþróttir

Kennt á mánud-fimmtud í Vallaskóla.
g

Hinsegin opnun Pakkhússins og Zelsíuz frá 8.bekk og uppúr

Hinsegin opnun Pakkhússins og Zelsíuz. Umræður, skemmtun og jafningjafræðsla. frá 8.bekk og uppúr. Öll eru velkomin.
z

Zelsíuz 5-10.bekkur

Félagsmiðstöðin Zelsíuz er félagsmiðstöð fyrir ungmenni úr 5.-10.bekk búsett í sveitafélaginu Árborg.
p

Pakkhúsið ungmennahús 16-25 ára

Pakkhúsið er Ungmennahús á Selfossi staðsett bakvið Ráðhús/Bókasafnið á Selfossi. Hægt er að finna afþreyingu og skemmtun á öllum mögulegum sviðum
bms

Unglingastarf Björgunarfélag Árborgar

Alla miðvikudaga kl 19:30. Allir unglingar velkomnir sem eru fæddir 2005 og 2006.
Skák

Skákkennsla

Skákkennslan fer fram í Fischersetri. Hefst 17.október. Alla sunnudaga kl 11-12:30
Suðri

Íþróttafélagið Suðri

Íþróttir fyrir fatlaða. Boccia, sund, taekwondo, lyftingar og fótbolti Öllum frjálst að mæta og prufa æfingar.
UMFS

Sundæfingar

Allir velkomnir að mæta og prufa æfingu. Börn fædd 2014 og síðar eru velkomin í sundskólann í Guggusundi.
guggusund

Guggusund

Námskeið í boði fyrir 2 mánaða til 7 ára. Ný námskeið hefjast 14, 15 og 16.október
Heilsuefling 60+

Fjölskyldutími

Opinn fjölskyldutími alla sunnudaga í Vallaskóla frá kl 10-12:30
Bumbubolti

Stelpubolti

Hópur fyrir stelpur/konur sem langar að hittast og sparka í bolta saman!
Frjálsar

Frjálsíþróttaæfingar

Æfingar fara fram í nýja íþróttahúsinu á Selfossvelli. Allir velkomnir að koma og prófa.
Blak

Blak kvk

Hress og skemmtilegur hópur sem hittist einu 1x í viku og hefur gaman saman í blaki.
Fjölnotahöll

Fullorðinsfrjálsar

Fullorðinsfrjálsar í fjölnota íþróttahöllinni á Selfossvelli. Allir velkomnir að koma og prófa
Heilsuefling 60+

Heilsuefling 60+ Eyrarbakki

Heilsuræktarnámskeið fyrir íbúa 60 ára og eldri í Árborg. Áhersla er lögð á styrktarþjálfun ásamt því að þjálfa þol, jafnvægi og lipurð. Skráning er óþörf, námskeiðið er íbúum að kostnaðarlausu og allir velkomnir. 
Heilsuefling 60+

Heilsuefling 60+ Selfoss

Heilsuræktarnámskeið fyrir íbúa 60 ára og eldri í Árborg. Áhersla er lögð á styrktarþjálfun ásamt því að þjálfa þol, jafnvægi og lipurð. Skráning er óþörf, námskeiðið er íbúum að kostnaðarlausu og allir velkomnir. 
Félagshesthús Sleipnis

Hestaíþróttir hjá Sleipni

Í vetur mun Sleipnir starfrækja félagshesthús þar sem börnum og unglingum á aldrinum 12-16 ára býðst að stunda hestamennsku undir öruggri leiðsögn menntaðra reiðkennara frá Hólaskóla.
Borðtennisæfingar í Vallaskóla

Borðtennisdeild Umf. Selfoss

Boðið er upp á borðtennisæfingar í íþróttahúsi Vallaskóla í vetur. Æft er þrisvar í viku en einnig hægt að stunda 1 eða 2 æfingar á viku.
Skemmtilegur Sunnudagsskóli hjá Selfosskirkju

Sunnudagsskóli Selfosskirkju

Sunnudagaskóli Selfosskirkju er alla sunnudaga klukkan 11 í safnaðarheimili kirkjunnar. Í sunnudagaskólanum er mikið sungið af hressum lögum, við sprellum, kynnumst og förum í leiki. Starfið miðar að yngri börnum en börn á öllum aldri eru velkomin í sunnudagaskólann.
Koparhópur Sunddeildar

Koparhópur Sunddeildar Umf. Selfoss

Koparhópur Sunddeildar Umf. Selfoss er að hefja starfsemi þetta hausti en þetta starf er fyrir 7-10 ára gömul börn

 

Öflugt Kórastarf

Unglingakór Selfosskirkju

Unglingakór Selfosskirkju 11-15 ára

Skemmtilegt kórastarf í Selfosskirkju

Barnakór Selfosskirkju

Barnakór Selfosskirkju 8-10 ára

Öflugt æskulýðsstarf í Selfosskirkju

Æskulýðsstarf Selfosskirkju TTT (5.-7.bekkur)

TTT stendur fyrir Tíu Til Tólf ára og starfið er ætlað börnum í 5. – 7. Bekk. Í TTT er margt skemmtilegt brallað, við förum skemmtilega leiki, syngjum og skoðum kirkjuna í krók og kima. Auk þess er stefnan tekin á TTT mót í Vatnaskógi eftir áramót.
Skemmtilegt æskulýðsstarf í Selfosskirkju

Æskulýðsstarf Selfosskirkju 6-9 ára

Í 6-9 ára starfinu er margt skemmtilegt brallað. Við förum í marga skemmtilega leiki, syngjum saman og skoðum kirkjuna í krók og kima. Í starfinu er einnig fræðsla þar sem við skoðum hvernig megi nota boðskap biblíunnar við að takast á við áskoranir daglegs lífs
Júdóæfingar hjá Umf. Selfoss í vetur

Júdóæfingar hjá Umf. Selfoss veturinn 2021-2022

Skráning er hafin fyrir júdóæfingar veturinn 2021-2022. Júdó Selfoss er með kennslu fyrir bæði kynin og alla aldurshópa. Krökkum er velkomið að koma og prófa frítt í tvær vikur. Æfingar fara fram í júdósalnum á móti sundlauginni. Júdó eykur þol, fimi, styrk og eflir sjálfstraust. Fyrir nánari upplýsingar sendið póst á judoselfoss@gmail.com
es

Fjölskyldan á fjallið

Fjölskyldan á fjallið Fjölskyldan á fjallið er nýtt verkefni í sveitarfélaginu Árborg sem unnið er í samvinnu við Heilsueflandi samfélag og ferðafélag barnanna. Markmið verkefnisins er að hvetja fjölskyldur til útivistar, upplifa fallegu náttúruna okkar og skapa eftirminnilegar minningar saman. 
skemmtilegur ferðahópur fyrir börn og fjölskyldur

Ferðafélag barnanna á Suðurlandi

Ferðafélag barnanna var stofnað árið 2019 af Díönu Gestsdóttur í samstarfi við Ferðafélag Árnesinga og tilheyra bæði félögin undir Ferðafélag Íslands. Marmkið ferðafélagsins er að hvetja börn og fjölskyldur til útivistar, upplifa okkar fallegu náttúru og skapa dýrmætar minningar saman.
Skemmtilegur hlaupahópur

Frískir Flóamenn - hlaupahópur

Frískir Flóamenn, hlaupahópur