Image

Barnakór Selfosskirkju 8-10 ára
Öll börn 3.-5. bekk með fallega rödd og löngun til að koma fram eru velkomin í barnakór.
Kóræfingar eru á þriðjudögum kl. 16:00-17:00
Kórstjórar eru Edit A. Molnár og Kolbrún Berglind Grétarsdóttir.
Æfingar hefjast 7. september 2021
Aldur
Vefsíða