Crossfit 12-14 ára

Submitted by dianag@arborg.is on Thu, 11/04/2021 - 13:47
Image
cf

Æfingar þar sem áhersla er lögð á tækni/líkamsbeitingu og æfingar með líkamsþyngd. Krakkarnir læra undirstöðu atriði i olympískum lyftingum ,fimleikum, kraftlyftingum ofl, bæta liðleika, snerpu, samhæfingu og jafnvægi.

Tímarnir eru í gangi allt árið og iðkendur geta byrjað um leið og forráðamaður hefur fengið póst um staðfestingu sráningar

Mánudaga,Miðvikudaga og Föstudaga

KL 15:30-16:30

laugardaga 10:00-11:00

Krakkarnir geta valið um hvaða tima þau mæta í hverju sinni. Mikilvægt er að þau eigi email svo hægt sé að skrá þau í wodify en það er forrit sem við notum til að skrá okkur í tímana sem einnig heldur utanum árangur. Hámarks skráning í hvern tíma er 20 manns svo gott er að hafa í huga að skrá sig tímanlega. Ef engar skráningar hafa borist 3 klukkustundum fyrir tíman fellur hann sjálfkrafa niður...

 

Skráning inná crossfitselfoss.is

Staður
Símanúmer
4824140