Fjölskyldutími

Submitted by dianag@arborg.is on Fri, 10/08/2021 - 08:08
Image
Heilsuefling 60+

Hér getur fólk komið í frjálsan tíma og ættu allir að finna hreyfingu/afþreyingu við hæfi.

Tímarnir eru opnir öllum, endurgjaldslausir og engin skráning þörf.   

Tímarnir verða í íþróttahúsi Vallaskóla frá kl 10-11:30 alla sunnudaga í vetur. 

Hvetjum ykkur til að líka við facebook síðu tímana sem þið finnið á fb.                     

Það verða aðilar á staðnum sem eru til aðstoðar í salnum. Tímarnir eru ætlaðir fyrir börn og foreldra en ekki er ætlast til þess að börn séu skilin ein eftir í salnum. Hvetjum við alla stóra sem smáa til að mæta og hafa gaman saman. 

 

Staður
Tölvupóstur