Fullorðinsfrjálsar

Submitted by dianag@arborg.is on Thu, 10/07/2021 - 09:40
Image
Fjölnotahöll

Fullorðinsfrjálsar

Verð fyrir allan veturinn er 40.000kr.-

Þriðjudaga kl. 19 -20:30  í fjölnota íþróttahöllinni á Selfossvelli

Laugardaga kl 10 – 12    í fjölnota íþróttahöllinni á Selfossvelli

Æfingar hófust mánudaginn 27.september. Allir velkomnir að koma og prófa

Þjálfari: Rúnar Hjálmarsson, s: 848-1947. 

Aldur
Staður
Símanúmer
8481947