
Heilsuræktarnámskeið fyrir íbúa 60 ára og eldri í Árborg
Þriðjudaga kl 14-15. Æfingar fara fram í íþróttahúsinu Stað á Eyrarbakka
Áhersla er lögð á styrktarþjálfun ásamt því að þjálfa þol, jafnvægi og lipurð.
Berglind Elíasdóttir M.Ed. íþrótta- og heilsufræðingur með sérstaka áherslu á þjálfun eldri aldurshópa.
Skráning er óþörf, námskeiðið er íbúum að kostnaðarlausu og allir velkomnir.
Námskeiðstímabil er 12.okt- 21.des 2021
Allir velkomnir að koma og prófa eða bætast í hópinn eftir að námskeið er hafið.