Íþróttaskóli fimleikadeildar UMF Selfoss

Submitted by dianag@arborg.is on Thu, 10/07/2021 - 14:01
Image
Fimleikar

Íþróttaskóli fimleikadeildar UMF Selfoss er fyrir börn fædd 2016-2021 (0-5ára).


Námskeiðið hefst 12.september 2021 og verður kennt á sunnudagsmorgnum í 45 mínútur í senn í íþróttahúsinu Baulu, Sunnulækjarskóla.

Námskeiðið telur 12 skipti og kostar 17.500kr.-

Hópur 1: 09:30-10:15 (0-2 ára)

Hópur 2: 10:30-11:15 (2-4 ára)

Hópur 3: 11:30-12:15 (3-5 ára)

 

Kennarar námskeiðsins eru:

Sigrún Ýr Magnúsdóttir dans- og fimleikaþjálfari

Unnur Þórisdóttir sjúkraþjálfari og fimleikakennari.

 

Skráning á selfoss.felog.is

Aldur
Staður
Símanúmer
8673524
Tölvupóstur