Júdóæfingar hjá Umf. Selfoss veturinn 2021-2022

Submitted by gunnars@arborg.is on Thu, 08/19/2021 - 14:09
Image
Júdóæfingar hjá Umf. Selfoss í vetur

Skráning er hafin fyrir júdóæfingar veturinn 2021-2022. Júdó Selfoss er með kennslu fyrir bæði kynin og alla aldurshópa. Krökkum er velkomið að koma og prófa frítt í tvær vikur. Æfingar fara fram í júdósalnum á móti sundlauginni. Júdó eykur þol, fimi, styrk og eflir sjálfstraust.

Fyrir nánari upplýsingar sendið póst á judoselfoss@gmail.com

 

Æfingatímar júdó veturinn 2021-2022

 

Börn fædd 2015-2014 Strákar og stelpur

Mánudaga 14.30 -15.30

Miðvikudaga 14.30-15.30

Þjálfari Einar Ottó Antonsson

 

Börn fædd 2013, 2012 og 2011 Strákar og stelpur

Mánudaga 15. 40-16.40

Miðvikudaga 15.40-16.40

Þjálfari Einar Ottó Antonsson

 

11- 15 ára  Strákar og stelpur

Mánudaga 17.30-18.30

Þriðjudaga 17.30-18.30

Fimmtudaga 17.30-18.30

Þjálfari: Egill Blöndal

 

Fullorðnir

Mánudaga 18.30

Þriðjudaga 18.30

Fimmtudaga 18.30

Þjálfarar: Egill Blöndal, Bergur Pálsson og Garðar Skaptason

 

Stelpur / konur 11 ára og eldri byrjendanámskeið 1. sept - 24. nóvember

Miðvikudaga 17.00-18.00

Þjáfari Olivera Ilic

 

Æfingar fara fram í júdósalnum beint á móti Sundlauginni.

Staður
Tölvupóstur