Koparhópur Sunddeildar Umf. Selfoss

Submitted by gunnars@arborg.is on Fri, 09/10/2021 - 11:11
Image
Koparhópur Sunddeildar

Koparhópur Sunddeildar Umf. Selfoss er að hefja starfsemi þetta hausti en þetta starf er fyrir 7-10 ára gömul börn

 

Koparhópar (börn fædd 2011-2014 / 7-10 ára)

Þjálfari: Guðbjörg H. Bjarnadóttir

Hópur 1

Mánudaga kl. 14:00-14:45 (Innilaug)

Miðvikudaga kl. 14:00-14:45 (Innilaug)

Verða að geta synt 200 m.

Hópur 2

Mánudaga kl. 14:45-15:30 (Innilaug)

Miðvikudaga kl. 14:45-15:30 (Innilaug)

Verða að geta synt 200 m.

Hópur 3

Mánudaga kl. 15:30-16:15 (Innilaug)

Miðvikudaga kl. 15:30-16:15 (Innilaug)

Verða að geta synt 200 m.

 

 

Hægt að skrá sig strax í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra á slóðinni selfoss.felog.is.

Þjálfari eins og undanfarin ár er Guðbjörg Hrefna Bjarnadóttir

Athugið að börn fædd 2011 geta æft í koparhóp eða í bronshóp hjá Magga.

Staður