
Pakkhúsið, ungmennahús Árborgar er opið öllum ungmennum á aldrinum 16 til 25 ára. Húsið stendur reglulega fyrir alls kyns áhugaverðum viðburðum og er í góðu samstarfi við NFSu - Nemendafélag Fjölbrautarskóla Suðurlands.
Opnunartími:
mán: 17-22
þrið: hinsegin opnun annanhvorn þriðjudag 19-22
mið: 17-22
eða eftir samkomulagi.
Stúdíó, spilaherbergi, playstation5, aðstaða til læra, hinsegin kvöld, pool og ping pong, aðgangur að tölvu, sjónvarp símans og stöð2, aðgangur að eldhúsi og ýmsir viðburðir.
Eru virk á instagram undir pakkhusið