Rafíþróttir sumar 2022

Submitted by dianag@arborg.is on Fri, 06/24/2022 - 10:52
Image
raf

Verður kennt í næstu og þarnæstu viku.

27. júní -1.  júlí og 4-8 júlí

Mánudag til föstudags kl: 09:00-12:00 

Kennt í Vallaskóla

Kennt er í tölvuveri rafíþrótta deildarinnar sem er staðsett í kjallar Vallaskóla. Gengið er inn við Engjaveg beint á móti beygjunni að Iðu. Mælum við með því að börnin komu klædd eftir veðri því oft er farið í leiki úti á námskeiðinu.

 

Skráning fer fram á nora.is

Um rafíþróttaæfingar:

Þeir sem koma nýjir inn erum við að kenna haldgóðar teygjur og förum yfir góðar venjur í kringum tölvurnar ásamt reglum sem þarf að fylgja í tölvurýminu (góð umgengni við tölvubúnað). Þeim er kennt að búa sér til aðgang fyrir þá leiki sem verður prófað. Farið er í fjölbreytt úrval leikja þar sem iðkenndur eru kynntir fyrir mismunandi leikjum og fyrir því hvernig spilað sé saman (Liðsheild og tilgangur hennar). Komum við þeim inn í forrit sem einfaldar þeim að spila saman og getað spjallað á sama tíma (Almenn félagsfærni).

Símanúmer
8203798
Tölvupóstur