Reiðnámskeið á Eyrarbakka

Submitted by dianag@arborg.is on Wed, 05/25/2022 - 09:22
Image
hestar

Reiðnámskeið á Eyrarbakka

Í sumar (júní-júlí) verða haldin vikuleg reiðnámskeið fyrir börn á aldrinum 5-13 ára. 

Hópnum verður skipt upp í yngri og eldri hóp.

Hestar og allur búnaður er á staðnum. 

Verð fyrir vikuna er 15.000.-

 

Upplýsingar og skráning hjá Jessicu í síma 8232205 eða á jessicadahlgren13@hotmail.com

Símanúmer
8232205