
3 ára með foreldrum (börn fædd 2019)
Tímabil: 16.maí - 5.júní
Fimmtudagar kl.17:10-17:50
Verð: 6.500.-
Hvar: Í húsnæði Dansakademíunnar, Eyravegi 38
Skráningarsíða: https://www.sportabler.com/shop/dansakademian/dans/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6ODcyNA==?
Lýsing:
Vegna fjölda plássa er einungis eitt foreldri með hverju barni. Kennarar eru Gerður og Kristín Hanna.
Í tímunum fyrir börn á aldrinum 3-5 ára er lögð áhersla á dansgleði og skemmtun. Við örvum skilningarvitin með litum, takti, leik og notum ímyndunaraflið til að kanna hreyfingarnar okkar. Tímarnir eru 40 mínutur að lengd þar sem lagður er grunnur í jazzballett tækni ásamt skapandi dansi.
*Lágmarksskráning þarf að nást til þess að námskeið fari í gang. Skráning er bindandi og námskeiðsgjöld fást ekki endurgreidd eftir að námskeið er byrjað.*
Hægt er að hafa samband í tölvupósti eða á Facebook síðu skólans ef að þið eruð með einhverjar spurningar, dansakademian@dansakademian.is og www.facebook.com/dansakademian