Sumarnámskeið Handknattleiksdeildar

Submitted by dianag@arborg.is on Fri, 05/27/2022 - 14:48
Image
handbolti

Í sumar verða í boði handboltanámskeið fyrir krakka úr 1. bekk og upp í 7. bekk.

Námskeiðin fara fram fyrri part dags

Yngri hópur:

 1. - 4. bekkur, 09.00-11.00

Eldri hópur:

 5. -7 . bekkur, 11.00-13.00

Námskeiðinu stjórna Tryggvi Þórisson og Ísak Gústafsson, unglingalandsliðsmenn og leikmenn mfl karla ásamt góðum aðstoðarmönnum. Fjölbreyttar æfingar verða á námskeiðinu, en áhersla verður á undirstöðuatriði í handbolta, leik og gleði og hentar bæði byrjendum og lengra komnum.

Allir velkomnir

 

Skráning hér: https://www.sportabler.com/shop/umfs/handbolti

 

Nánari upplýsingar veita:

Tryggvi Þórisson sími 8544448

Ísak Gústafsson sími 7776308

Vefsíða: www.selfoss.net
Facebook: @selfosshandbolti
Twitter: @selfosshandb
Instagram: @selfosshandbolti

Staður
Símanúmer
8544448