Sumarnámskeið Handknattleiksdeildar Selfoss

Submitted by gunnars@arborg.is on Mon, 05/22/2023 - 14:52
Image
sumarnámskeið í handbolta

Handknattleiksdeild Selfoss stendur fyrir handboltanámskeiði fyrri hluta dags nokkrar vikur í sumar.  Um er að ræða vikurnar:

12.-16. júní

19.-23. júní

26.-30. júní

31.- 4. ágúst

8.-11. ágúst

14.-18. ágúst

 

Hægt er að kaupa staka viku, 3 vikur í einu, fyrstu 2, síðustu 2 eða allar 6 vikurnar.

Verð fyrir staka viku er 8000 kr

Verð fyrir 2 vikur er 14.000 kr

Verð fyrir 3 vikur er 20.000 kr

Verð fyrir 6 vikur er 35.000 kr

 

 

Tímarnir verða svona: 

Krakkar fæddir 2014 - 2016 Kl 09.00 -11.00

Krakkar fæddir 2010 - 2013 Kl 11.00 - 13.00

 

 

Skráning er í fullum gangi:

www.sportabler.com/shop/umfs/handbolti

Umsjónarmaður námskeiðsins er Jón Þórarinn Þorsteinsson S: 6913890

Staður
Símanúmer
6913890