Sumarnámskeið í körfuknattleik

Submitted by dianag@arborg.is on Wed, 05/25/2022 - 09:30
Image
karfa yngri

Í boði verða námskeið fyrir börn fædd 2016-2014 og eru þau frá kl. 9:00-12:00.

Áhersla er lögð á að læra körfubolta í gegnum skemmtilega leiki og æfingar.

Öll námskeiðin hjá þessum hópi enda með óvæntum glaðningi.

Frítt er á eitt námskeið fyrir öll börn fædd 2016 en sú skráning þarf að koma í gegnum netfang eða síma.

Dagsetningar:

Námskeið 1: 13.–16. júní - Verð fyrir námskeið 4500 kr.

Námskeið 2: 20.-24. júní - Verð fyrir námskeið 5000 kr.

Námskeið 3: 27.-1. júlí - Verð fyrir námskeið 5000 kr.

Námskeið 4: 4.-8. júlí - Verð fyrir námskeið 5000 kr.

 

Karl Ágúst Hannibalsson íþróttafræðingur og yfirþjálfari yngriflokka hjá SELFOSS-KARFA verður þjálfari og yfirumsjónamaður námskeiðanna.

Hægt verður að skrá í gegnum sportabler og á heimasíðunni: https://www.selfosskarfa.is/yngriflokkar/skraning-idkenda/

Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Karli í netfangið kallikrulla@gmail.com eða í síma 865- 2856

Staður
Símanúmer
8652856
Tölvupóstur