Sumarnámskeið - motorcrossdeildar UMFS

Submitted by Dagbjört on Mon, 05/15/2023 - 11:01
Image
mótorkross

Motocrossnámskeið í sumar í Hrísmýri

 

Motocrossdeildin stendur fyrir æfingum í sumar sem hefjast þær fyrstu vikuna í júní mánuði.

 

Æfingar fyrir yngri 65cc og byrjendur 85cc verða á mánudögum frá kl. 19:00 - 20:00. Þjálfari er Ásta Petrea Hannesdóttir

 

Verð fyrir sumarið er 12.000.kr skráning  á námskeið fer fram í gegnum Sportabler

 

Æfingar fyrir eldri og reyndari í júní og júlí mánuði á mánudögum og miðvikudögum en í ágúst er gert ráð fyrir að æfingar verði þriðjudögum og fimmtudögum.

 

Æfingatímar eru frá 19:00-21:0

 

Þjálfarar verða, Ásta Petrea, Alexander, Eric Máni, Eyþór Reynisson skipta með sér æfingadögum og Brian Jörgensen og Ash koma einnig í sumar og verða með æfingar í brautinni í samstarfi við VÍK.

 

Verð fyrir sumarið er 35.000.kr skráning á námskeiðin fer fram í gegnum Sportabler Umfs - Motocross | SHOP | Sportabler

 

Allar nánari upplýsingar og fyrirspurnir óskast sendar í gegnum Facebook síðu UMFS Motocross Selfoss UMFS Motocross Selfoss | Selfoss | Facebook

 

Staður