Unglingakór Selfosskirkju

Submitted by gunnars@arborg.is on Fri, 09/10/2021 - 11:04
Image
Öflugt Kórastarf

Unglingakór Selfosskirkju 11-15 ára

Allir unglingar 6.-10. bekk með fallega rödd og löngun til að koma fram eru velkomin í unglingakór. Kóræfingar eru á þriðjudögum kl. 14:30-16:00 og á fimmtudögum kl. 15:00-16:00

Kórstjóri er Edit A. Molnár

Æfingar hefjast 7. september 2021