Unglingastarf Björgunarfélag Árborgar

Submitted by dianag@arborg.is on Fri, 10/22/2021 - 09:57
Image
bms

Langar þig að prófa klifur, jeppamennskum, bátasigilingar, hellaferðir, vetrarfjallamennsku, sund í straumhörðum ám, útivist og margt fleira?

Í vetur verða fundir alla miðvikudaga þar sem unglingarnir fá að kynnast björgunarsveitarstarfinu, almennri útivist og tækjunum okkar. Ekki þarf að skrá sig sérstaklega, heldur bara kíkja við í Björgunarmiðstöðina þar sem unglingadeildarþjálfarar okkar munu taka vel á móti öllum.

Björgunarmiðstöðin er staðsett við Árveg 1

 

 

Aldur
Staður
Símanúmer
4823400
Tölvupóstur