16 - 18 ára

Sumaræfingar í borðtennis

Borðtennis sumaræfingar

Námskeið í borðtennis verður haldið í júní Íþróttahúsi Vallaskóla fyrir 10 ára og eldri.

sumaræfingar í frjálsum

Sumaræfingar frjálsíþróttadeildar UMF. Selfoss

Frjálsíþróttaæfingar verða í sumar með hefðbundnu sniði á glæsilegum frjálsíþróttavelli á Selfossi og í Selfosshöllinni. Boðið verður upp á æfingar í flokkunum 8 ára og yngri, 9–10 ára, 11–12 ára, 13.-14 ára , 15 ára og eldri og fullorðinsæfingar.
mótorkross

Sumarnámskeið - motorcrossdeildar UMFS

Motocrossnámskeið í sumar í Hrísmýri

 

esports

Sumarnámskeið Rafíþróttadeildarinnar

Hvert námskeið verður ein vika í senn haldin á tímabilinu 12. Júní - 21. Júlí. Mánudag til föstudags fara fram tvö námskeið, fyrst kl. 09:00-12:00 og seinna kl. 13:00-16:00 Námskeiðin fara fram í Vallaskóla
reiðskólinn á eyrarbakka

Reiðskólinn á Eyrarbakka

Reiðskólinn á Eyrarbakka 🏇🏽
Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga í sumar

Dungeons & Dragons

D&D sumarnámskeið - Dedication Dragons!

D&D sumarnámskeið fyrir þá sem hafa áhuga á ævintýrum, þrautum og samvinnu. Þátttakendur spila með öðrum ævintýramönnum í töfrandi ferð fulla af áskorunum, skrímslum og spennandi verkefnum.      Í námskeiðinu munu þátttakendur læra að búa til persónur í D&D, hvernig á að spila og vinna saman í hóp.
Fossbúar

Skátastarf Fossbúa

Skátastarf stefnir að því að gera einstaklinga sjálfstæða og tilbúna til að bregðast við því sem að höndum ber í gegnum athafnanám (learning by doing). Hlutverk skátahreyfingarinnar er að gera heiminn betri með skátaheitið og skátalögin að leiðarljósi.
3-6

Dansakademían haustönn

Haustönn hjá Dansakademíunni 

Sleipnir

Félagshesthús Sleipnis vetur 2022-2023

Image removed.

sund

Sundnámskeið vetur 2022-2023

Sundæfingar fyrir veturinn 2022-2023 Börn fædd 2016 og síðar eru velkomin í sundskólann í Guggusundi.