Eldri borgarar

Heilsuefling 60+

Fjölskyldutími

Opinn fjölskyldutími alla sunnudaga í Vallaskóla frá kl 10-12:30
Frjálsar

Frjálsíþróttaæfingar

Æfingar fara fram í nýja íþróttahúsinu á Selfossvelli. Allir velkomnir að koma og prófa.
Heilsuefling 60+

Heilsuefling 60+ Eyrarbakki

Heilsuræktarnámskeið fyrir íbúa 60 ára og eldri í Árborg. Áhersla er lögð á styrktarþjálfun ásamt því að þjálfa þol, jafnvægi og lipurð. Skráning er óþörf, námskeiðið er íbúum að kostnaðarlausu og allir velkomnir. 
Heilsuefling 60+

Heilsuefling 60+ Selfoss

Heilsuræktarnámskeið fyrir íbúa 60 ára og eldri í Árborg. Áhersla er lögð á styrktarþjálfun ásamt því að þjálfa þol, jafnvægi og lipurð. Skráning er óþörf, námskeiðið er íbúum að kostnaðarlausu og allir velkomnir. 
Borðtennisæfingar í Vallaskóla

Borðtennisdeild Umf. Selfoss

Boðið er upp á borðtennisæfingar í íþróttahúsi Vallaskóla í vetur. Æft er þrisvar í viku en einnig hægt að stunda 1 eða 2 æfingar á viku.
es

Fjölskyldan á fjallið

Fjölskyldan á fjallið Fjölskyldan á fjallið er nýtt verkefni í sveitarfélaginu Árborg sem unnið er í samvinnu við Heilsueflandi samfélag og ferðafélag barnanna. Markmið verkefnisins er að hvetja fjölskyldur til útivistar, upplifa fallegu náttúruna okkar og skapa eftirminnilegar minningar saman.