Eyrarbakki

Sumarsmiðjur Zelsiuz

Sumarsmiðjur Zelsiuz 2023

Félagsmiðstöðin Zelsíuz stendur fyrir sumarsmiðjum fyrir börn fædd 2010-2012 (5.-7. bekkur). Sumarsmiðjurnar hefjast mánudaginn 12. júní og eru til 14. júlí í húsnæði Sunnulækjarskóla. Boðið verður uppá fjölbreyttar smiðjur eins og skartgripagerð, matreiðslugerð, ævintýraferðir, ýmsar leikjasmiðjur og margt fleira.
sköpunarskólinn

Sumarnámskeið Sköpunarskólans 2023

Sumarnámskeið Sköpunarskólans 2023 Hugmyndasmiðja barna - Leiklistarnámskeið - Myndlistanámskeið
sumarfrístund

Sumarfrístund 2023

Sumarfrístund 2023 | Skráning

16. mars 2023

reiðskólinn á eyrarbakka

Reiðskólinn á Eyrarbakka

Reiðskólinn á Eyrarbakka 🏇🏽
Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga í sumar

kids

Frístundaklúbburinn Kotið

Frístundaklúbburinn Kotið er fyrir grunnskólanemendur í 5.—10. bekk í Árborg sem eru með fatlanir.

Heilsuefling 60+

Heilsuefling 60+ Eyrarbakki

Heilsuræktarnámskeið fyrir íbúa 60 ára og eldri í Árborg. Áhersla er lögð á styrktarþjálfun ásamt því að þjálfa þol, jafnvægi og lipurð. Skráning er óþörf, námskeiðið er íbúum að kostnaðarlausu og allir velkomnir. 
es

Fjölskyldan á fjallið

Fjölskyldan á fjallið Fjölskyldan á fjallið er nýtt verkefni í sveitarfélaginu Árborg sem unnið er í samvinnu við Heilsueflandi samfélag og ferðafélag barnanna. Markmið verkefnisins er að hvetja fjölskyldur til útivistar, upplifa fallegu náttúruna okkar og skapa eftirminnilegar minningar saman. 
skemmtilegur ferðahópur fyrir börn og fjölskyldur

Ferðafélag barnanna á Suðurlandi

Ferðafélag barnanna var stofnað árið 2019 af Díönu Gestsdóttur í samstarfi við Ferðafélag Árnesinga og tilheyra bæði félögin undir Ferðafélag Íslands. Marmkið ferðafélagsins er að hvetja börn og fjölskyldur til útivistar, upplifa okkar fallegu náttúru og skapa dýrmætar minningar saman.